Trump vill hćtta stríđi - skelfilegar afleiđingar?

Trump var kjörinn út á loforđ um ađ Bandaríkin hćttu ađild ađ ţessum „fá­rán­legu, enda­lausu stríđum“. Ţau eru flest og mannskćđust í miđausturlöndum ţar sem innrásin í Írak 2003 er vendipunktur. Til stóđ ađ breyta ríkinu í vestrćnan skjólstćđing međ lýđrćđi og fínerí. 

Ţađ gekk ekki eftir. Írakar gerđu uppreisn og Bandaríkin yfirgáfu verkefniđ áđur en áratugurinn var úti.

Sýrland fékk sömu međferđ, grafiđ var undan Assad forseta og ,,umbótaöfl" studd. Vestrćnt hannađar hörmunar í Írak og Sýrlandi gáfu Ríki íslams fćri á ađ sýna klćrnar og stofna trúarríki um stund.

Trump tilkynnti á síđasta ári ađ hann ćtlađi ađ kalla bandaríska hermenn frá Sýrlandi og láta heimamenn um afleiđingarnar. 

Stađfastur vilji forsetans ađ hćtta stríđsrekstri veldur úlfúđ. Í Ísrael er spurt hvort Trump mun yfirgefa traustasta bandamann sinn í ţessum heimshluta.

Brotthvarf Bandaríkjamann frá Sýrlandi er viđurkenning á orđnum hlut. Vestrćn ríki, ţ.e. Bandaríkin og ESB, töpuđu stríđinu fyrir Assad sem naut stuđnings Rússa. Erdogan hćstráđandi í Tyrklandi, Assad í Sýrlandi og sá rússneski Pútín eru líklega búnir ađ semja um niđurstöđuna.

Ţađ er mótsögn ađ ţegar stórveldi dregur úr stríđsrekstri verđa afleiđingarnar skelfilegar. Fyrirsjáanlega verđa Kúrdar í ömurlegri stöđu.

Skynsamleg stórveldapólitík viđheldur valdajafnvćgi. Vesturlönd, ţví miđur, ráku ekki skynsamlega pólitík eftir sigur í kalda stríđinu fyrir 30 árum. Vesturlönd ráku útţenslupólitík í Austur-Evrópu og miđausturlöndum. 30 ára mistök leiđa af sér skelfingu og ţví meiri sem dregiđ er á langinn ađ viđurkenna mistökin. 


mbl.is Yrđi „svartur blettur“ á sögu Bandaríkjanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband