Trump-friđur veldur evrópskri örvćntingu

Trump lítur á Sýrland sem einskinsverđa eyđimörk, segir ţýska útgáfan Die Welt, og sakar Bandaríkjaforseta um ađ eyđileggja vestrćna samstöđu. Guardian dregur fram rauđa dregilinn fyrir evrópska ráđamenn sem harma ákvörđun Trump er leiddi til afsagnar varnamálaráđherra Bandaríkjanna.

Allt ţetta vegna ţess ađ tvö ţúsund bandaríkir hermenn eru kallađir heim frá Sýrlandi? Nei, meira hangir á spýtunni.

Bandaríkin ásamt Nató ćtluđu ađ fella Assad Sýrlandsforseta og leiđa til valda ríkisstjórn vinveitta vesturlöndum. Til hliđar var látiđ líta svo út ađ vestrćnu ríkin stćđu í baráttu viđ hryđjuverkasamtökin Ríki íslams. En ađalverkefniđ var ađ koma Assad frá.

Innrásin í Írak 2003 til 2011 skyldi búa til hjálendu vestrćnna ríkja eftir ađ Hussein forseta var steypt. Bandaríkjaher fór međ skottiđ á milli fótanna frá borgarastyrjöldinni í Írak sem skóp Ríki íslams. Í Sýrlandi frá og međ 2011 átti ađ nota arabíska málaliđa, kallađa frelsisvini, til valdaráns.

Assad Sýrlandsforseti fékk frá haustinu 2015 stuđning frá Rússum ađ berja niđur uppreisnina, sem fjármögnuđ var af vesturveldunum. Valdarániđ mistókst. Ein meginástćđan fyrir afskiptum Rússa var ađ Bandaríkin og Nató unnu markvisst ađ ţví ađ gera Úkraínu, í bakgarđi Rússa, ađ vestrćnni hjálendu. Rússar gátu illa beitt hernađarmćtti sínum í Úkraínu en auđveldlega í Sýrlandi. 

Trump fékk kosningu 2016 m.a. út á loforđ um ađ binda endi á tilgangslaus hernađarćvintýri í miđausturlöndum.

Trump-friđur í miđausturlöndum gerir ráđ fyrir ađ heimshlutinn ráđi sjálfur fram úr vandamálum sínum. Örvćnting ESB-ríkja og Bretlands stafar af fyrirséđu tapi valda og áhrifa, sem ţau nutu í skjóli bandarísks hernađarmáttar.

Sigurvegarinn í Sýrlandi er Pútín Rússlandsforseti. Bćđi í Úkraínu og miđausturlöndum er Pútín raunsćr á međan vesturveldin eru blinduđ af draumsýn um ađ hćgt sé ađ flytja út vestrćna stjórnskipun og planta henni niđur međ árangri í framandi menningu. Ţađ er einfaldlega ekki hćgt.

   


mbl.is Verkinu í Sýrlandi ólokiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

McCain gortađi sig af góđu talsambandi viđ frelsisvini í Sýrlandi...

Guđmundur Böđvarsson, 21.12.2018 kl. 15:22

2 Smámynd: Hörđur Ţormar

Er ţađ nú ekki Erdogan sem kćtist mest?

Hörđur Ţormar, 21.12.2018 kl. 15:45

3 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Nú getur Erdogan gengiđ frá Kúrdum.

Ţökk sé DT.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 22.12.2018 kl. 02:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband