El­iza Reid forseti Íslands

Ef hvít buxnadragt Elízu Reid í Höfđa í gćr er tákn valdeflingar kvenna, líkt og gefiđ er til kynna í fréttinni, hlýtur Elíza ađ vera forseti eđa gegna öđru valdamiklu embćtti.

Varla gengur valdefling kvenna út á ađ nćla sér í maka međ völd. Má ekki gera ráđ fyrri eilítiđ meiri metnađi hjá konum?

Fréttin um klćđaburđ forsetafrúarinnar er dćmigerđ fyrir fjölmiđlaumfjöllun gćrdagsins. Móđursjúkir vinstrimenn gáfu tóninn um hvernig ćtti ađ túlka heimsókn varaforseta Bandaríkjanna og blađa- og fjölmiđlamenn fylgdu í humátt eftir. Kjánahrollur fyrir allan peninginn.


mbl.is Sendi Eliza pólitísk skilabođ međ dragtinni?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband