Trump hefur ekki stríđslyst - en hverjir ţá?

Trump gagnrýndi Írak-stríđiđ sem Bandaríkin hófu 2003. Trump lofađi kjósendum ađ efna ekki til tilgangslausra stríđa. Trump fór ekki í stríđ viđ sósíalista í Venesúela og heldur ekki viđ múslímaklerka í Íran.

Trump hefur ekki stríđslyst. En hvers vegna liggur nćrri stríđi í Venesúela og Íran? Jú, tveir öflugir hópar í Bandaríkjunum eru herskáir og vilja láta vopnin tala í tíma og ótíma.

Í fyrsta lagi kaldastríđshaukar og í öđru lagi frjálslyndir vinstrimenn haldnir alţjóđahyggju. Fyrri hópurinn lítur á heiminn svart hvítan, viđ og ţeir, alveg eins og í kalda stríđinu. Seinni hópurinn vill gera heiminn vestrćnan međ ofbeldi ţegar annađ ţrýtur.

Í Úkraínu sameinuđust ţessir hópar, hvattir af Evrópusambandinu, og bjuggu til borgarastyrjöld sem lítiđ fer fyrir í fréttum en er óleyst. Írak, Sýrland og Líbýa voru einnig sameiginleg verkefni ţessara hópa. Öll verkefnin enduđu í tilgangslausum blóđsúthellingum.

En Trump, sem sagt, er mađur friđarins. Svo ótrúlega sem ţađ kann ađ hljóma. 


mbl.is Hćtti viđ 10 mínútum fyrir árásirnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Umheimurinn er hvumsa! Öđru er hann vanur af hálfu forseta og stríđshauka hans.  Eđa ćtti röđin ađ vera öfug; stríđhaukar og forseti ţeirra? 
Nćgir ađ nefna Írak og Líbýu í ţví sambandi.  Spái ţví ađ Trump nái ekki endurkjöri.

Kolbrún Hilmars, 22.6.2019 kl. 16:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband