Orkupakkinn getur beđiđ í tíu ár

ESB samţykkti 3. orkupakkann fyrir tíu árum, segi og skrifa tíu ár, og ađildarríkin fengu 18 mánuđi til ađ setja pakkann í sín lög. Ţetta er beint upp úr ESB-heimild um máliđ.

Orkupakkasinnar á Íslandi segja innleiđingu pakkans smámál ţar sem enginn sé sćstrengurinn á milli Íslands og Evrópu.

Nú ef svo er, ađ orkupakkinn sé smámál, og ţegar orđinn tíu ára í Evrópu, ţá hlýtur hann ađ geta beđiđ innleiđingar á Íslandi í önnur tíu ár.

Hvers vegna ađ búa til leiđindi ţegar auđvelt er ađ fá langtímafrest frá ţeim?


mbl.is Semja um dagskrá ţingsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband