Sigmundur Davíð er Farage Íslands

Í Bretlandi berst flokkur Nigel Farage fyrir því að stjórnvöld hlýði niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um úrsögn úr ESB, Brexit.

Á Ísland er Miðflokkur Sigmundar Davíðs eina fyrirstaðan við að Evrópusambandið fái ítök í náttúruauðlindum þjóðarinnar.

Stjórnmál á seinni tímum kalla á einstaklinga sem skilja samtíma sinn. Þingflokkar sem skilja ekki og vita ekki eru einfaldlega fortíðargóss.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Það mun taka tíma að fyrirgefa "munkunum" á "Klaustri"!!

Sigurður I B Guðmundsson, 15.5.2019 kl. 14:36

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ekkert sem segir að þeir "orðljótu" verði aftur í framboði fyrir Miðflokkinn. Giska á sennilega ekki.

Kolbrún Hilmars, 15.5.2019 kl. 15:10

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

HVERJIR voru svo "orðljótir", Kolbrún, að ástæða væri til að hneykslast á þeim? 

Ekki Sigmundur Davíð og ekki til að mynda dr. Ólafur Ísleifsson.

Jón Valur Jensson, 15.5.2019 kl. 15:45

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Jón Valur, þegar ég segi "aftur" í framboði á ég ekki við hinn ágæta liðsauka sem Miðflokknum áskotnaðist við þessa uppákomu.  Tveir út - tveir inn, góð skipti tel ég.

Kolbrún Hilmars, 15.5.2019 kl. 16:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband