Leiðari Mbl: 3% Sjálfstæðisflokkur?

Leiðari Morgunblaðsins í dag spyr hvort Sjálfstæðisflokkurinn fari sömu leið og Íhaldsflokkurinn í Dammörku:

Flokkn­um er nú spáð þriggja pró­senta fylgi í kosn­ing­un­um í næsta mánuði í Dan­mörku og því ekki úti­lokað að hann fái menn á þing.

Þegar stórt er spurt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Tían er svo falleg með þumlinum og allt að gerast á Rúv; Ungmennin spjara sig í Júróvísan og Alþingi er funheitt. Tilfinningalega höfum við greinilega ekki skilið við Dani,allt snýr að einhverri þrennu hjá okkur,þriðji orkupakkinn og mögulega oggulítil 3% Sjálfstæðisflokksins.

Helga Kristjánsdóttir, 14.5.2019 kl. 22:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband