Íslam: konur eru hálfvitar karla

Í sharía-lögum múslíma segir ađ vitnisburđur tveggja kvenna ţurfi til ađ jafna vitnisburđ eins karlmanns.

Konur búa ađeins ađ hálfu viti á viđ karla, segir í túlkun sharía-laga.

En, eins og ţeir segja í Brúnei, er sharía-lögum ekki ćtlađ ađ refsa, heldur fyrirbyggja glćpi. Eins og t.d. ţann ađ konur krefjist jafnréttis.


mbl.is Tveir valinkunnir karlar ţurfa ađ bera vitni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Á Íslandi fékk mađur nýlega 3.5 ára dóm fyrir ađ nauđga ólögráđa stúlku međan annar fékk 7 ár fyrir ađ misnota ólögráđa pilt .

Ţađ munar líka helmingi á Íslandi á mati á konum og körlum.

Halldór Jónsson, 13.4.2019 kl. 01:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband