Gul vesti, sósíalismi og pólitísk vörumerki

Pólitísk vörumerki eins og gulu vestin, sósíalismi og fjölmenning eru alþjóðleg. Ólíkt tískumerkjum eins og Gucci eða framleiðslumerkjum á borð við Toyota eru pólitísku vörumerkin ekki höfundavarin.

Verkó á Íslandi notar gulu vestin í bland við sósíalisma til að vekja á sér athygli og áströlsk samtök gegn innflytjendum skreyta sig með viðvörunarvestunum.

Umbúðirnar trompa innihaldið.


mbl.is Öfgaflokkurinn Gulvestungar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Þetta er slæm þróun.

Þessi gul-skæru vesti ættu eingöngu að vera notuð af lögreglu og bjögunarfólki til að sjást betur á óvissu-vettvangi til aðgreiningar frá almúganum.

Jón Þórhallsson, 9.4.2019 kl. 12:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband