Ţorgerđur Katrín talar eins og sósíalisti

Ríkiđ á ađ tryggja ţeim störf sem áđur unnu hjá WOW, segir Ţorgerđur Katrín formađur Viđreisnar efnislega í gagnrýni sinni á stjórnvöld.

Viđreisn leikur iđulega tveim skjöldum. Segir í einu orđinu ađ atvinnulífiđ eigi ađ byggja á einkaframtaki en í hinu orđinu ađ ríkiđ eigi ađ skaffa vinnu og stýra tilveru fólks frá vöggu til grafar.

Á mannamáli heitir ţetta tćkifćrismennska.

 


mbl.is „Stórmál“ ađ fljúga međ John og Rose heim
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Kúlulá nadrottningin getur trauđla talist annađ en algert pólískt skoffín. Afsakađu orđbragđiđ Páll, en fraukan sú er međ ţví nöturlegra sem kennir sig til pólitíkur.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 1.4.2019 kl. 23:11

2 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţorgerđur Katrín er sósíalisti eins og allir Evrópusambandssinnar.  Ţađ var ţví undarlegt ţegar Bjarni tók Viđreisn međ hanna innanborđs međ sér í stjórn og var ţó nýlega búin ađ losna viđ hanna.  

  

 

Hrólfur Ţ Hraundal, 2.4.2019 kl. 04:59

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Er hún ekki frekar nasíónalsósíalisti. Ţađ hefur áđur ţótt fínt í hennar ćttgarđi, ef svo má segja.

FORNLEIFUR, 2.4.2019 kl. 05:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband