Sígild skilabođ frá Ara fróđa

 „En nú ţykir mér ţađ ráđ,“ kvađ hann, „ađ vér látum og eigi ţá ráđa, er mest vilja í gegn gangast, og miđlum svo mál á milli ţeirra, ađ hvorir tveggju hafi nakkvađ síns máls, og höfum allir ein lög og einn siđ. Ţađ mun verđa satt, er vér slítum í sundur lögin, ađ vér munum slíta og friđinn.“

Ofanritađ er frásögn af uppgjöri tveggja trúarmenninga, kristni og heiđni. 

Lögmáliđ um ,,ein lög og einn siđ," gildir enn, ţegar vestrćn menning stendur í enn öđru uppgjöri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörđur Ţormar

Einu sinni var Egyptaland kristiđ land. Nú er taliđ ađ um 10% Egypta séu kristnir Koptar. Ţeir hafa undanfariđ mjög átt undir högg ađ sćkja og orđiđ fyrir morđárásum íslamskra vígamanna, síđast í haust er leiđ.

Fyrir u.ţ.b. tveimur árum gerđu íslamskir vígamenn sprengjuárásir á koptískar kirkjur, ţar sem fleiri tugir manna fórust. En ţví eru víst flestir búnir ađ gleyma:                                                                    ISIS attack targets Christians and Egypt's leader CBS This Morning Verified • 36K views                                                                    

Hörđur Ţormar, 15.3.2019 kl. 22:30

2 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Ari fróđi festi á blađ, en varđ ţađ ekki Ljósvetningagođinn sem mćlti svo sem til er vitnađ?

Flosi Kristjánsson, 15.3.2019 kl. 22:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband