Sósíalistar gegn menntun - listi yfir óvini launţega

Sósíalistaflokkurinn telur vinstriflokkana, Samfylkingu og Vinstri grćna, óvini launafólks og stéttabaráttunnar.

Málgagn Sósíalistaflokksins, Miđjan, sem bróđir Gunnars Smára formanns flokksins, ritstýrir birtir lista yfir menntun ţingmanna Samfylkingar og Vinstri grćnna.

Hvorki ritstjórinn, Sigurjón, né formađurinn státa af lengra námi en nemur grunnskóla. Ţeir fundu einn ţingmann međ međ enga ađra menntun grunnskólapróf í samanlögđum ţingmannahópi Samfylkingar og Vinstri grćnna. Grunnskólaprófiđ er feitletrađ á listanum, til ađ undirstrika velţóknun á ţeim staka ţingmanni.

Bođuđ valdataka sósíalista kallar á víđtćka afmenntun; Sigurjón og Gunnar Smári eru ţar í góđum málum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinarr Kr.

Ţessir sósíalistar ţykjast alltaf vera ađ finna upp hjóliđ.  Rauđu Khmerarnir voru líka duglegir ađ losa sig viđ menntamenn.

Steinarr Kr. , 26.8.2018 kl. 15:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband