Píratar og Helga Vala: viđ ein höfum rétt ađ mótmćla

Forseta danska ţingsins var bođiđ til fullveldishátíđar á Íslandi. Ţingflokkur Pírata og Helga Vala ţingmađur Samfylkingar ákveđa ađ mótmćla komu ţingforsetans.

Mótmćlin mćltust illa fyrir - ţeim var mótmćlt.

Nú stíga Píratar og Helga Vala fram og segjast ein hafa rétt til ađ mótmćla; ţađ má ekki mótmćla ţeim sjálfum.

Afstađa Pírata og Helgu Völu byggir annađ tveggja á hroka eđa heimsku.

Vitanlega er ţađ svo ađ mótmćlum má mćla í mót. Tjáningarfrelsiđ er allra, ekki ađeins fyrir sjálfumglađa hrokagikki. 


mbl.is Ósátt viđ yfirlýsingu Steingríms
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Enda flest skírđ og fermd í Mótmćlendakirkju Lúthers..

Guđmundur Böđvarsson, 21.7.2018 kl. 07:17

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vel mćlt, Páll, og réttur dómur á lagđur.

Jón Valur Jensson, 21.7.2018 kl. 12:25

3 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţetta er allt saman stormur í vatnsglasi.

Ađal spurningin ćtti ađ vera hvort ađ MEIRIHLUTI KRISTINNA ÍSLENDINGA

vilji blása til sóknar međ kóraninum og ađ ný múslima-moska rísi í rvk

og ađ úrskurđinum hans Ţorgeirs ljósvetningagođa verđi  ţar međ

sturtađ niđur í klósettiđ?  

Jón Ţórhallsson, 21.7.2018 kl. 12:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband