Bandaríkin gefast upp á Sýrlandi

Uppreisnarmenn í Suđvestur-Sýrlandi fá ţau skilabođ frá Bandaríkjunum ađ ekki sé ađstođar ađ vćnta vegna yfirvofandi árásar stjórnarhersins, skrifar Guardian. 

Borgarastríđiđ í Sýrlandi er átta ára og hefur kostađ um hálfa milljón mannslífa. Vesturveldin, Bandaríkin sérstaklega, studdu ađskiljanlega uppreisnarhópa hvers markmiđ var ađ fella ríkisstjórn Assad. Rússar styđja Assad og ţađ sneri stríđsgćfunni honum í vil.

Vesturveldin međ Bandaríkin í fararbroddi steyptu Hussein í Írak 2003 og Gaddafi í Líbíu 2011. Til stóđ ađ Assad fćr sömu leiđ. Markmiđiđ var ađ setja á fót lýđrćđisríki miđausturlöndum. Ţađ fór á annan veg. Afskipti vesturveldanna, innrás í tilfelli Íraks, leystu úr lćđingi hjađningavíg sem ekki sér fyrir endann á.

Uppgjöf Bandaríkjanna í Sýrlandi eru ţáttaskil.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband