Konur gjaldfella háskólamenntun

Konur eru um 65% nemenda í háskólum, hlutfall karla er um 35 prósent og fer minnkandi. Ţessi ţróun hefst fyrir aldamót. Háskólamenntađir lćkka hlutfallslega í launum á sama tíma.

Viđskiptaráđ segir frambođ háskólafólks mun meira en eftirspurnin. Í markađshagkerfi ţýđir ţađ lćgri laun.

Engin ein skýring er á yfirtölu kvenna í háskólanámi í samanburđi viđ karla. Ein skýring er ađ konur eru 80 prósent kennara í grunn- og framhaldsskólum. Ójafnvćgiđ á milli kynjanna ţar gefur bćđi bein og óbein skilabođ til drengja um ađ langskólanám eigi ekki viđ ţá.


mbl.is Ávinningur háskólamenntunar fer dvínandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ er líklega tími til kominn ađ fara ađ senda konurnar aftur bak viđ eldavélina! Ţađ gerđu múhameđstrúarmennirnir í skáldsögu Houellebecq, "Soumission", eftir ađ ţeir höfđu náđ völdum í Frakklandi, og viti menn, atvinnuleysi hvarf og var bara allt miklu meira gaman hjá mönnum eftir ţađ.

Ţorsteinn Siglaugsson, 22.3.2018 kl. 15:53

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Gćti líka stafađ af ţví ađ tilhneigingin hefur veriđ ađ fćra allt hefđbundiđ fagnám á háskólastig.  Sem verđfellir raunverulegt akademískt frćđinám.

Kolbrún Hilmars, 22.3.2018 kl. 16:41

3 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Ţađ er margar hliđar á ţessu máli. Menntun, ţ.m.t. háskólamenntun, er verđmćti í sjálfu sér - óháđ verđlagningu vinnumarkađarins. En ţađ ţarf ađ reyna ađ útskýra ţróun síđustu 3-4 áratuga hvađ varđar kynjahallann í langskólamenntun.

Páll Vilhjálmsson, 22.3.2018 kl. 17:02

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Kynjahallinn gćti einmitt stafađ ađ ţví hvađa fagnám hefur veriđ uppfćrt.
Ef einhver gćti útskýrt kynjahallann ţá vćru ţađ einmitt viđkomandi fagfélög og hin fagfélögin sem voru EKKI uppfćrđ.

Kolbrún Hilmars, 22.3.2018 kl. 17:16

5 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég veit alveg hvers vegna ţetta er:

Einstćđar mćđur fća styrk til háskólanáms.  Sem gerir ţađ arđbćrt ađ vera í háskóla.  Sem slíkt.

Svo auđvitađ mćta ţćr allar sem ein í háskóla, á styrk og nema bókmenntaffrćđi eđa annađ slíkt sem gefur ekkert af sér, og tölfrćđin sér um afganginn.

Ásgrímur Hartmannsson, 22.3.2018 kl. 21:28

6 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Og eru allir sáttir viđ ţađ ađ ţađ eitt, ađ konur taki ađ sér störf, verđi til ţess ađ viđkomandi atvinnugrein sé "verđfelld"?

Ómar Ragnarsson, 23.3.2018 kl. 00:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband