Strákar í vanda - eitrađur femínismi

Drengir ţrífast verr í skóla en stúlkur. Ţeir fá mun oftar hegđunarlyf en stúlkur og sjálfsmorđstíđni íslenskra drengja er sú hćsta á Norđurlöndum. Tryggvi Hjaltason dregur upp dökka mynd af stöđu stráka í skólum.

80 prósent kennara barna og unglinga eru konur. Ţegar framhaldsskóla sleppir eru ungir karlmenn vanbúnir í háskólanám. Hlutföll kynjanna í háskólanámi eru um 35 - 65, konum í vil.

En, auđvitađ, viđ eigum ađ rćđa um eitrađa karlmennsku, en ekki eitrađan femínisma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Muniđ ađ ţađ er alltaf dýrmćtara ađ hugsa í lausnum heldur en ađ flagga vandamálum: 

https://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/2209795/

Jón Ţórhallsson, 17.3.2018 kl. 09:49

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Handbendi Viđreisnar leggur sitt lóđ á vogarskálarnar: 

https://kjarninn.is/skodun/2018-03-16-thad-tharf-ad-yta-korlum-til-hlidar/

Ragnhildur Kolka, 17.3.2018 kl. 13:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband