Forstjórar þurfa að fjúka

Forstjórar fyrirtækja þar sem almenningur á hlut, þ.e. lífeyrissjóðir, verða að taka pokann sinn ef þeir hafa reynst of gráðugir. Opinberir starfsmenn samþykktu kjarasamninga upp á 2-3 prósent kauphækkun frá síðasta hausti að telja. Það er viðmið.

Ef það kemur á daginn að forstjórar almannafyrirtækja hækka kaup sitt út úr öllu korti miðað við almenna launþega verða þeir að fjúka.

Lífeyrissjóðir eiga að sjá til þess að forstjórar fokki ekki upp stöðugleikanum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband