Vigdís Hauks um hýenur á alþingi

Vigdís Hauksdóttir fyrrverandi þingmaður skrifar facebook-færslu um ofsóknir Pírata og Samfylkingar á hendur dómsmálaráðherra:

- ég var alveg búin að gleyma grimmdinni sem einkennir málflutning vinstri manna og pírata - ég líkti þessari tegund af málflutningi eitt sinn við svangar hýenur þar sem vígtennur og klær eru óspart notaðar til að koma höggi á andstæðinginn - helst konu
Eitt er víst að fullyrðing mín um að þingið hafi ekki náð botninum er enn í fullu gildi.

 


mbl.is Býr til möguleika á einræði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Helga Vala Helgadóttir fer ekki leynt með innræti sitt.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.1.2018 kl. 18:16

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já Vigdís veit hvað hún syngur,hún fór ekki varhluta af ofsóknarbrjálæði þessara flokka,enda las hún þeim pistilinn. Ætli hún fara ekki nærri að líkja þeim við svangar hyenur sem ógnuðu helst bráð sem var einöngruð frá hjörð sinni. Hafi maður gleymt eðli þeirra ryfjaðist það upp horfandi oft á stórmyndina Lion King um aldamótin.Hér er eftirminnileg lýsing hins konungsholla hrausta páfagauks,sem hreytti í þær: "Þið heimsku og ógeðslegu slefandi veiðiþjófar"- -  

Helga Kristjánsdóttir, 24.1.2018 kl. 21:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband