Karlaveldi dómara - Samfylking og Píratar

Alţingi samţykkti tillögu dómsmálaráđherra um skipan dómara í landsrétt. Ef alţingi vildi ađra niđurstöđu, t.d. fćkka konum, eins og Píratar og Samfylkingin krefjast, ţá hafđi alţingi tćkifćri til ţess.

Alţingi ber ábyrgđ á niđurstöđunni um skipan dómara í landsrétt. Í stađ ţess ađ horfast í augu viđ ábyrgđina vill stjórnarandstađan ađ dómsmálaráđherra segi af sér - fyrir ađ koma ekki međ tillögu ađ fćrri konum í landsrétt.

Samfylking og Píratar eru kappsamir um ađ halda konum frá dómarastöđu í landsréttarmálinu. Einu sinni ţóttust ţessir flokkar styđja kynjajafnrétti.


mbl.is Vald ráđherra fyrst og fremst formlegt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Góđur punktur! 

Ragnhildur Kolka, 24.1.2018 kl. 18:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband