Ţjóđarsátt um laun

Fyrir bráđum 30 árum var gerđ ţjóđarsátt um afnám verđbólgu sem hafđi leikiđ lausum hala í áratugi. Meginástćđa verđbólgunnar var vítahringar víxlhćkkana launa annars vegar og hins vegar vöru og ţjónustu.

Ţjóđarsáttin um afnám verđbólgu hefur haldiđ í ţađ stóra og heila. Ţađ sýnir ađ hćgt er međ samstilltu átaki ađ ná tökum á efnahagsbreytu sem varđar allan almenning.

Ţjóđarsátt um laun er löngu tímabćr. Undirstöđurnar eru komnar, SALEK-samkomulagiđ, en útfćrslan bíđur eftir pólitískri forystu.

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur er í fćrum ađ veita ţjóđarsátt um laun pólitíska forystu.


mbl.is Skođa riftun kjarasamninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Er Gylfa Arnbjörns nú nóg bođiđ? Ţađ er stutt í febrúar ţegar búast má viđ rađ-verkföllum ef ekki semst um áđur.       Er ekki líklegra ađ ţessir pólar sem eru viđ stjórn skapi ţjóđarsátt núna ţegar slaknar á spennunni eftir langvarandi erjur. 

Helga Kristjánsdóttir, 22.12.2017 kl. 01:57

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Er ekki kominn tími til ađ Kata littla fái 45% kauphćkkun, ţađ er svo langt siđan hún fengiđ kauphćkkun.

Kveđja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 22.12.2017 kl. 08:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband