Hælisleitendur misnota kerfið

Hælisleitendur sumir hverjir stunda það skipulega að misnota mildi og mannúð kerfisins. Í frétt RÚV segir:

Móttökukerfi íslenskra stjórnvalda vegna umsókna hælisleitenda um alþjóðlega vernd er misnotað með skipulegum hætti. Dæmi eru um að hælisleitendur leggi fram tilhæfulausar umsóknir og stundi svarta vinnu á meðan mál þeirra eru til umfjöllunar.

Hælisleitendur kosta ríkissjóð um sex milljarða króna árlega. Ótalinn er kostnaður sem hlýst af lögbrotum og glæpastarfsemi.

Kerfið í kringum hælisleitendur þarf að endurskoða frá grunni.

 


mbl.is Ógn vegna glæpastarfsemi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Ættum við þá strax að bakka úr Schengen; þannig að erlent fólk þyrfti að vera búið að fá vegabréfsáritum ÁÐUR en að það kæmi til landsins?

Jón Þórhallsson, 25.10.2017 kl. 12:17

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Það er nokkuð sem þarf að skoða alvarlega Jón. Það gengur alla vega ekki að fólk getur komið inn í landið óáreitt og lagst upp á velferðarkerfið sem það hefur aldrei greitt krónu í og á sama tíma stunda hér ólöglega starfsemi.

Tómas Ibsen Halldórsson, 25.10.2017 kl. 14:04

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Þetta mótttökukerfi er í "tómu tjóni".  Oft er ekki vitað hver hælisleitandinn er, en nafn og uppruni sem hann sjálfur gefur upp er skráð, síðan er honum hleypt út á götu með húsaskjól og vasapening.  Margir "týnast" svo bara, einhverjir tugir þeirra eru nú týndir, herma fréttir.  Spurningin er; hverjir eru þeir, hvar eru þeir, hvað eru þeir að aðhafast og hver fylgist með þeim?

Kolbrún Hilmars, 25.10.2017 kl. 16:27

4 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Kolbrún.

Spurdu Proppe bjánan um allar thessar spurningar.

Nýju login frá honum heimila monnum ad koma hér vegabréfalausir og

med engva pappíra til ad sanna hver og hverjir their eru.

Thetta vill góda fólkid hleypa inn í landid.

Thessu log eru ein thau kolvileysustu sem samthykkt hafa verid.

Bjort framtíd er búin ad leggja fyrir Svartri framtíd fyrir

Íslendinga.

Svo einfalt er thad.

Sigurður Kristján Hjaltested, 25.10.2017 kl. 17:11

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ja, Sigurður, ég býst við að Proppe verði fátt um svör sem fráfarandi þingmanni.  En ég (sem íbúi og skattgreiðandi) ætlast til þess að Rauði Krossinn geti svarað þessum spurningum.  Skilst að hann fái þegar greitt fyrir viðvikið.

Kolbrún Hilmars, 25.10.2017 kl. 17:52

6 Smámynd: Merry

Proppe bjánan er rétt Sigurður. Ísland verða að fara út frá Schengen. Af hverju erum víð í þetta Schgengen samning ? Er það ekki með Evrópusambandið að gera - sem Ísland er ekki með, og vonandi verður aldrei með.

Merry, 25.10.2017 kl. 17:54

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Við vitum hvernig þetta hefur gengið undanfarin ár GF.ætlar að ganga af göflunum ef fundið er hið minnsta að skipulagi varðandi innflutning hælisleitenda. Ásmundur, einn af fáum sem hreyfði mótmælum á þingi,fékk  öskurkórinn nánast upp í eyrun á sér.  

Helga Kristjánsdóttir, 25.10.2017 kl. 18:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband