Trump er vinsćlli en Hillary Clinton

Donald Trump Bandaríkjaforseti mćlist međ 41 prósent á vinsćldarvog Bloomberg en Hillary Clinton, sem tapađi fyrir Trump sl. nóvember, fćr 39 prósent á sama mćlikvarđa.

Í Guardian eru dregnar ályktanir af ţessari stađreynd. Ein ţeirra er ađ frjálslynd vinstristefna í anda Clinton-hjónanna, Obama fyrrverandi forseta og Tony Blair fyrrv. forsćtisráherra Breta, sé steindauđ.

Frjálslynda vinstriđ, stundum kölluđ ,,ţriđja leiđin", sem Samfylking, Viđreisn og Björt framtíđ tilheyra hér á landi, er misheppnuđ stjórnmálastefna á alţjóđavísu. Enda er Trump forseti en Hillary bitur stjórnmálamađur sem kennir öllum öđrum en sjálfum sér um ógöngurnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband