Trump-vinsćldir, falsfréttir og menningarstríđ

Venja er ađ nýkjörnir forsetar Bandaríkjanna njóti vafans og fái starfsfriđ fyrstu ţrjá til sex mánuđi í embćtti. Trump fékk enga brúđkaupsdaga. Ástćđan er ađ í Bandaríkjunum geisar menningarstríđ.

Í megindráttum stendur menningarstríđiđ á milli tveggja fylkinga, sem ţó eru innbyrđis giska fjölskrúđugar; frjálslyndir vinstrimenn annars vegar og hins vegar íhaldsmenn. Ţeir fyrrnefndu eru hallir undir fjölmenningu, alţjóđahyggju og ađ Bandaríkin heyji stríđ á fjarlćgum slóđum í nafni hugsjóna. Íhaldsmenn hafna fjölmenningu, eru tortryggnir á alţjóđavćđingu og velja raunsći í stađ hugsjóna í stríđsrekstri.

Strax viđ kosningasigur Trump, sem var óvćntur, gerđu fjölmiđlar ţví skóna ađ Rússar stćđu ađ baki og/eđa ađ önnur brögđ vćru í tafli.

Falsfréttaiđnađurinn, sem BBC segir viđvarandi plágu, heldur á lofti hverskyns samsćriskenningum um ađ Trump sé án umbođs og í raun landráđamađur - leiksoppur Pútín Rússlandsforseta.

Međalvinsćldir Bandaríkjaforseta eru 55 prósent. George Bush eldri mćldist međ 29 prósent vinsćldir 1992. Í ljósi kringumstćđna er Trump í ţokkalegum málum međ 36 prósent.

 


mbl.is Minnstu vinsćldir Bandaríkjaforseta í 70 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Covfefe

Wilhelm Emilsson, 17.7.2017 kl. 17:37

2 identicon

The King is dead! .... long live the king!

Mér er spurn, hver heldur ađ framtíđ ţessarar veraldar liggi í höndum vćluskjóđa vinstri manna í bandaríkjunum.  Eru kommúnistar í bandaríkjunum, eitthvađ betri en kommúnistar annars stađar ...

Ćtli ţađ ... sömu fíflin, og hafa alltaf veriđ og eru ađ setja bandaríkin í skítasvađ ...

Enginn ... og ég meina ENGINN er ánćgđari en Pútin yfir ţví hvernig kommúnistarnir láta í Bandaríkjunum.  Ţađ getur ađeins orđiđ EIN, og AĐEINS EIN niđurstađa úr ţvi ... og ţađ er fall bandaríkjanna.

Ţannig, ađ ef Pútin stendur á bak viđ eitthvađ ... ţá er ţađ Hillary og vinstra pakkiđ.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 17.7.2017 kl. 19:04

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Akkurat Bjarne síst betri ţar og minna á Skara og ţý hans í Lion King.- Rúv var međ lćgri vinsćldatölur í fréttunum í kvöld ég hló ; enginn skal vanmeta Bandaríkin.    

Helga Kristjánsdóttir, 17.7.2017 kl. 23:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband