Finnur, frelsið og verslunarmafían

Finnur Árnason forstjóri Hagkaupa/Bónus lætur hóta birgjum að selji þeir Costo vörur missi þeir hillupláss í Hagkaupum/Bónus, segir Viðskiptablaðið. Finnur þessi er þekktur talsmaður viðskiptafrelsis.

Hótanir gagnvart birgjum er vinnuaðferð mafíunnar, sem telur sig eiga einkarétt á að féfletta almenning. Costo er ekki hluti af verslunarmafíunni og því eru viðbrögðin harkaleg.

Viðskiptafrelsi verslunarmafíunnar gengur út á að halda í fyrirkomulag fákeppni, sem er annað orðalag yfir samsæri gegn neytendum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband