Ónýt ríki múslíma; valdavinátta Pútín og Trump

Pólitísk menning múslíma miđausturlöndum setur ţjóđríkiđ ekki í öndvegi líkt og tíđkast á vesturlöndum síđustu 200 ár eđa svo. Lýđrćđi, ađ ekki sé talađ um jafnrétti, er framandi hugtak í trúarmenningu múslíma.

Seinni hluta síđustu aldar skópu sterkir leiđtogar stöđugleika í ríkjum miđausturlanda: Gadaffi í Líbýu, Hussein í Írak og Assad-feđgar í Sýrlandi. Sádí-Arabía er ćttarríki Sáda. Íran kastađi af sér veraldlegum keisara og tók upp múslímskt klerkarćđi. Jafnvel Tyrkland snýr baki viđ lýđrćđinu.

Innrás Bandaríkjanna í Írak 2003 skók undirstöđur margra ríkja í heimshlutanum. Um tíma, í kringum 2010, var talađ um arabíska lýđrćđisvoriđ, en ţađ var tálsýn. Blóđugt uppgjör trúarflokka og ćttbálka leyfđi ekkert lýđrćđi.

Ţrjú ríki eru ónýt. Líbýa, Sýrland og Írak auk smáríkisins Jemen. Önnur standa veikt, t.d. Sádí-Arabía. Tyrkland er í umbrotaferli undir forystu Erdogan forseta.

Tillaga stjórnvalda Pútín Rússlandsforseta og stjórnar Trump í Bandaríkjunum um ,,örugg svćđi" í Sýrland eru fyrstu drög ađ sniđmáti fyrir nýtt ríkjafyrirkomulag í miđausturlöndum. Grófu línurnar í síđnýlendustefnu stórveldanna: Rússar eru í bandalagi međ shíta-múslímum í Íran, Írak og Sýrlandi en Bandaríkin styđja súnnaríkin Sádí-Arabíu og Tyrkland. Kúrdar eru ţar á milli.

Valdavinátta Pútín og Trump er helsta von almennings í miđausturlöndum um friđ í heimshlutanum. En ţađ er langt ferli framundan. Spámađurinn frá Mekka gerir ekki ráđ fyrir ađ ađrir en múslímar ráđi sínum málum, markmiđiđ er jú guđsríki á jörđu. Endurskođun á trúarmenningu múslíma er forsenda friđar. Og slík endurskođun tekur nokkrar kynslóđir.

 


mbl.is Pútín og Trump sammála um örugg svćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Viđ skorum á alla múslima ađ játa KRISTNA TRÚ 

og ćttum ekki ađ veita neinum múslimum ríkisborgararétt hér á landi.

Jón Ţórhallsson, 4.5.2017 kl. 09:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband