Er til elíta á Íslandi?

Stutta svariđ er nei. Međ elítu er átt viđ valdastétt sem í krafti fjármagns og stjórnmála situr yfir hlut alls almennings. Auđugir Íslendingar eru ekki nćgilega samstćđur hópur til ađ teljast ein stétt. Stjórnmálavöld eru dreifđ, samanber reglulega endurnýjun á alţingi undanfarnar kosningar. Launajöfnđur vinnur gegn myndun elítu.

Langa svariđ er já, á Íslandi er oft ráđandi elíta. Á hverjum tíma ná laustengd bandalög forrćđi yfir samfélaginu og skapa sér ađstöđu til ađ maka krókinn. Ţeir sem standa utan ráđandi afla, elítunnar, eru út í kuldanum.

Sökum ţess ađ bandalögin eru laustengd og innan ţeirra rúmast ólíkir ađilar s.s. efnamenn, sérfrćđingar, stjórnmálamenn, fulltrúar hagsmunasamtaka, fjölmiđlamenn, ţá er elítan hverju sinni lítt sjáanleg.

Viđ sérstakar ađstćđur eru birtuskilyrđin í samfélaginu ţannig ađ elítan er vel sýnileg. Í ađdraganda hrunsins, tímabil sem kennt er viđ útrás, var elítan yfirţyrmandi. Útrásarelítan var skipuđ eigendum og stjórnendum banka og smásöluverslunar (Baugur). Pólitískur armur ţessarar elítu var Samfylkingin og Baugsmiđlar sáu um ađ miđla heimsmynd í takt viđ hagsmuni ráđandi afla.

Útrásarelítan varđ gjaldţrota viđ hruniđ. Pólitískt vörumerki hennar, Samfylkingin, er ađeins á lífi ađ nafninu til og Baugsmiđlar ekki svipur hjá sjón.

Hver er ţá elítan í dag? Úti í samfélaginu eru margvíslegir kraftar ađ störfum. Um tíma leit út fyrir ađ verkalýđshreyfingin í samvinnu viđ Samtök atvinnulífsins yrđi í gegnum lífeyrissjóđina nćsta elíta. Lífeyrđissjóđirnir eiga stóra hluti í stćrstu fyrirtćkjum landsins. En til ađ verđa elíta ţarf bćđi tök á stjórnmálum og fjölmiđlum. Lífeyrissjóđaöflin virđast ekki koma sér upp stjórnmálaflokki og fjölmiđlum.

Ţegar Píratar sigldu međ himinskautum í skođanakönnunum međ 40 prósent fylgi var hćtta á ađ undir merkjum ţeirra yrđi til laustengt bandalag nýrrar elítu. RÚV meldađi sig sem fjölmiđill Pírata-elítunnar. En Píratar voru of veruleikafirrtir til ađ verđa ađ elítu. (Sem segir nokkra sögu um greindarstigiđ á Efstaleiti).

Niđurstađan er ađ á Íslandi í dag er engin ráđandi elíta. Enn er unniđ úr hruninu og ekkert bandalag náđ ţeim tökum á samfélaginu ađ hćgt sé ađ tala um eina elítu.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţetta er ágćtis spurning.

Hvernig er elítufólk skilgreint?

Verđa t.d. allir Hákólakennarar, biskup, lögreglutoppar og Alţingismenn

sjálfkrafa "Elítu-fólk?".

Verđur fólk ađ vera međlimir í einhverskonar leynireglum                       eins og frímúrurum eđa Oddfellow?

Jón Ţórhallsson, 21.1.2017 kl. 14:45

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Elíta ţarf ađ koma sér upp fjölmiđli og hafa tök á stjórnmálum,myndi ég líkt og Páll álíta...

Helga Kristjánsdóttir, 21.1.2017 kl. 15:17

3 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Fyrst vćri ágćtt ef ađ einhver myndi skilgreina hvađ menn ţurfa ađ kunna og geta gert til ađ verđa ELÍTU-FÓLK:

Gćtum viđ talađ um margar elítur?

Ríkis-elítuna (frćđa-samfélagiđ?).

Einkareknar elítur (gamli kolkrabbin, stöđ 2 ofl?).

Kristnar elítur (Ţjóđkirkjan?).

Kaţólskar elítur?

RÍKIĐ   gćti nýtt RUV miklu meira og betur í sérhćfđum sjónvarpsţáttum frekar en ađ sýna stöđugt boltaleiki og glćpaţćtti sem ađ einkastöđvarnar gćtu tekiđ ađ sér ađ sýn.

Jón Ţórhallsson, 21.1.2017 kl. 15:39

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ríkiđ má mín vegna hćtta ađ sýna boltaleiki, en umfram allt á ţađ ađ halda áfram ađ sýna glćpaţćtti. Góđir glćpaţćttir ţjálfa heilann; leyfa áhorfandanum ađ spreyta sig á ađ leysa gátuna eđa finna morđingjann (?). Vel gerđir glćpaţćttir hafa sérstöđu í sjónvarpsgerđ hvađ varđar ađ halda áhorfandanum virkum međan á sýningu stendur.

Ragnhildur Kolka, 21.1.2017 kl. 16:32

5 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Gunnar Helgi Kristinsson sagđi í viđtali viđ DV ađ hann teldi ađ "elítan" ćtti ein ađ fást viđ ađ ákveđa hvernig stjórnarskrá Íslands vćri. 

Hann sagđi ţetta svo ákveđiđ og skýrt ađ ţađ var sett í fyrirsögn og hann er greinilega gallharđur á ţví ađ ţessi "elíta" sé til og ađ kjarni hennar séu háskólaprófessorar. 

Ómar Ragnarsson, 21.1.2017 kl. 16:43

6 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Hugsanlega vćri best ef ađ einhverjir 2-3 lagaprófessorar settu saman sína drauma stjórnarskrá hver í sínu horni og síđan gćti veriđ fróđlegt  ađ skođa hvar ţá greindi á í sínum útfćrslum.

Einnig teldi ég ađ ţađ mćtti spara mikinn tíma og vinnu međ ţví ađ "taka ljósrit af frönsku STJÓRNARSKRÁNNI" ef ađ svo mćtti komast ađ orđi

(međ smávćgilegum breytingum) 

=Ađ kjósa pólitískan forseta á Bessastađi sem ađ myndi axla raunverulega ábyrgđ á sinni ţjóđ.

Jón Ţórhallsson, 21.1.2017 kl. 17:04

7 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Áđur en stjórnlagaráđ hóf starf sitt fékk ţađ í hendur meira en 800 blađsíđna verk nefndar sem háskólaprófessorar sátu í og settu í skýrslunni fram sínar hugmyndir um útfćrslu stjórnarskrárinnar. 

Ómar Ragnarsson, 21.1.2017 kl. 20:15

8 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Élítan Já.

Helga Kristjánsdóttir, 22.1.2017 kl. 11:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband