Góđa fólkiđ og félagsleg sannindi

Félagsleg sannindi eru hálfsannleikur, ýkjur og skröksögur sem magnast upp međ endurtekningu, - nú á dögum einkum á samfélagsmiđlum.

Góđa fólkiđ, sem er heilagra en allt annađ, hagar lífi sínu í takt viđ félagsleg sannindi.

Á 16. og 17. öld stóđu svartklćddir menn í predikunarstólum og síbyljuđu félagsleg sannindi ţess tíma. Góđa fólkiđ sá um ađ útfćrsluna og brenndi mann og annan lifandi. Í dag er Twitter predikarinn.


mbl.is Vill ekki sjá hana í ţćttinum hjá sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Páll. Verst ef ţú ert nú sjálfur frekar góđur kall?

Ţá ert ţú líklega fastur í ó-skilgreiningar-síuđu súpunni "góđra manna" fordćmdu?

Er ţetta ekki frekar leiđinlegt hlutverk Páll, ađ segjast alltaf vera einn af ţeim fjölmiđla-pólitískt réttu-frétta-bođberandi, en vondra-manna-tilheyrandi?

Kannski ţú sért bara eftir allt saman, bara sjálfur einn af góđa fólkinu Páll minn?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 5.1.2017 kl. 02:15

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Líklega Anna Sigríđur, og ţá yrđi ţetta sjálfsgagnrýni. Sem er bara gott mál.

Páll Vilhjálmsson, 5.1.2017 kl. 08:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband