RÚV býr til fréttir en ekkert réttlćti: Framsókn og Samherji

RÚV er bćđi ákćrandi og dómari í málefnum Framsóknarflokksins og Sigmundar Davíđs, sem kennd eru viđ Panamaskjölin. Ađrir fjölmiđlar, sem höfđu sama ađgang og RÚV ađ skjölunum, t.d. Guardian, komust ađ allt annarri niđurstöđu en fréttamenn á Efstaleiti

Guardian hefur ekki sé neinar sannanir fyrir skattaundanskotum, undabrögđum eđa óheiđarlegum ávinningi Sigmundar Davíđs, Önnu Sigurlaugar eđa Wintris.(The Guardian has seen no evidence to suggest tax avoidance, evasion or any dishonest financial gain on the part of Gunnlaugsson, Pálsdóttir or Wintris.)

RÚV stakk undir stól fréttum sem stađfestu ađ engu vanhćfi var til ađ dreifa hjá Sigmundi Davíđ sem forsćtisráđherra. Ţetta heitir ađ ljúga međ ţögninni.

RÚV lítur á sig sem ríki í ríkinu og ţess megnugt ađ deila út sekt og sýknu í stórum málum og smáum. Eyjan segir frá sérkennilegri ađkomu RÚV, svo ekki sé meira sagt, ađ málefnum sem tengjast rannsókn á meintum gjaldeyrisbrotum Samherja. Útsendari RÚV gengur á milli opinberra embćtta međ gögn og hvetur til rannsókna á meintum glćpum.

Í ađferđafrćđi RÚV felst tvöföld hótun. Í fyrsta lagi hótun gagnvart opinberum stofnunum, sem lúta ekki vilja RÚV ađ rannsaka mál sem fréttamenn á Efstaleiti vilja ađ verđi rannsökuđ. Opinberar stofnanir gćtu átt á hćttu ađ vera teknar fyrir af RÚV ef ţćr spila ekki međ. Í öđru lagi hótar RÚV ţeim sem eru til rannsóknar ađ beita sér til ađ virkja almenningsálitiđ gegn viđkomandi - rétt eins og í tilfelli Sigmundar Davíđs og Framsóknarflokksins.

Allsherjarvantraust almennings eftir hrun á stjórnmálum og stofnunum nýtti RÚV og tók sér stöđu sem Stóridómur almannahagsmuna. RÚV ţykist starfa í ţágu réttlćtis en notar hálfsannleik, ýkjur og lygar til ađ berja á ţeim sem komast í skotlínu Gróu á Efstaleiti. Stóridómur RÚV er siđferđilegt, pólitískt og réttarfarslegt stórslys.

 

 


mbl.is Sigmundur Davíđ í „samráđ viđ RÚV“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ef fréttamenn RUV (eđa ađrir fjölmiđlamenn)  telja sig hafa mál í höndum sem eru rannsókarverđ, ţá er ţađ auđvitađ grunsamlegt ef viđeigandi ađilar neita ađ skođa málin. 

Ef viđkomandi fjölmiđill eđa fjölmiđlamenn er ítrekađ ađ koma fram međ einhverja vitleysu sem eru bćđi fjár og tímaeyđsla, ţá missa ţeir trúverđugleika sinn. Ţađ er best ađ slíkt komi í ljós frekar en ađ opinberar stofnanir reyni ađ ţagga niđur í fjölmiđlum eđa hunsi athugasemdir ţeirra.

Gunnar Th. Gunnarsson, 17.12.2016 kl. 16:04

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hygg ađ í náinni framtíđ verđi vinnubrögđ RÚV notuđ sem kennslugögn um óhćf vinnubrögđ.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.12.2016 kl. 22:24

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţarna er sannleikurinn sagđur um ţessar einstöku fréttapersónur á RÚV sagđur umbúđalaust. Einhver mannleg illgirni og/eđa pólitík ríđur ţar húsum, ekki hlutlćgni eins og erlendis tíđkast hjá vönduđum fréttahaukum. 

Halldór Jónsson, 18.12.2016 kl. 06:16

4 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Máliđ snerist um ađ forsćtisráđherrann ţáverandi ţrćtti í sjónvarpsviđtali fyrir ađ eiga ađild ađ aflandsfélaginu Wintris á Tortóla. Neyddist síđan til ađ viđurkenna tilvist Wintris og stađfesta međ ţví ađ ţađ, sem "lekiđ" var í Panamaskjölunum var rétt. 

Fór síđan einstćđa sneypuför til Bessastađa á bak viđ sinn eigin ţingflokk og ţingflokk samstarfsflokksins til ţess ađ fá forseta Íslands til ađ skrifa upp á heimild til ţingrofs. 

Byrjađi síđan kosningabaráttuna í Sjónvarpi međ ţví ađ afneita ţví ađ hafa gert neitt rangt og fullyrđa ađ Tortóla vćri alţjóđlega ekki álitin skattaskjól. 

Ómar Ragnarsson, 18.12.2016 kl. 09:13

5 Smámynd: rhansen

Mikiđ eiga menn eins og Ómar Ragnarsson sem ennţá reyna hanga i illsku og ósannindum bágt !   

rhansen, 18.12.2016 kl. 15:06

6 Smámynd: Jón Ragnarsson

Ómar bendir á stađreyndir, ţađ sćrir valdasleikjurnar. 

Jón Ragnarsson, 18.12.2016 kl. 18:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband