5 til 7 prósent lýðræði í Reykjavík

Íbúakosning um hvort skuli gera frisbígolf í Öskjuhlíð eða róluvöll í Laugarnesi er kynnt sem íbúalýðræði í Reykjavík.

Þátttaka íbúa mælist fimm til sjö prósent. 

Íbúalýðræði af þessu tagi, þar sem kosið er um smáframkvæmdir og sárafáir taka þátt, er afbökun á lýðræðinu en ekki iðkun þess.


mbl.is Aukin þátttaka í hverfakosningu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband