Valdstjórn vinstrimanna eđa stöđugleiki

Kjósendur standa frammi fyrir skýrum valkosti á laugardag. Fjögurra flokka valdstjórn vinstrimanna er í bođi Pírata, Vinstri grćnna, Samfylkingar og Bjartrar framtíđar. Annar kostur er ađ sterkur Sjálfstćđisflokkur fái stjórnarmyndunarumbođ til ađ viđhalda stöđugleika í samfélaginu.

Málefnasamningur vinstristjórnarinnar er ekki til, ađeins yfirlýsing um ađ ţeir myndi ríkisstjórn, fái ţeir umbođ kjósenda á laugardag.

Fjögurra flokka vinstristjórn er uppskrift ađ viđvarandi upplausnarástandi á alţingi og veikri ríkisstjórn sem leiđa mun til átaka víđa í samfélaginu. Vinstriflokkarnir tala um ,,viđtćkar kerfisbreytingar" sem ţeir ćtla ađ ráđast í. Kerfisbreytingarnar verđa ekki á forsendum heildstćđrar stefnu heldur í formi upphlaupa og ala af sér óvissu og tortryggni.

Kjósendur eiga nćsta leik.

 

 

 


mbl.is Krafan um styttra kjörtímabil óraunhćf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband