Píratar toppa of snemma, vinstriflokkar hrynja

Samfylking og Vinstri grænir mælast með 8 prósent fylgi hvor um sig. Þetta eru flokkarnir sem fengu yfir 50 prósent fylgi í kosningunum 2009. Píratar, samkvæmt sömu skoðanakönnun, eru með 38 prósent fylgi og fara minnkandi.

Könnunin sýnir stjórnarflokkana, Framsóknarflokk og Sjálfstæðisflokk, mjakast upp á við miðað við síðustu kannanir.

Píratar toppa, líkt og flest mótmælaframboð, nokkrum mánuðum of snemma. 40 prósent fylgið verður súr brandari annað vor, þegar gengið verður til kosninga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband