Hringbraut er lygamiðill

Hringbraut heldur úti pistlahöfundi, Ólafi Jóni Sívertsen, sem Hringbraut kynnir með mynd og gefur þar með til kynna að Ólafur Jón sé með kennitölu hjá þjóðskrá.

En Ólafur Jón er ekki til sem einstaklingur. Hann er upploginn. Einhver skrifar pistla í nafni Ólafs Jóns og slengir fram skoðunum sem staðreyndum. Hringbraut styðst við Ólaf Jón sem heimildamann fyrir fréttum. Með þessu háttalagi reynir Hringbraut meðvitað að blekkja lesendur að halda Ólaf Jón trúverðugan heimildamann. Háttalagið lýsir takmarkalausri fyrirlitningu á almenningi.

Hringbraut er ekki fjölmiðill heldur lygafabrikka.


mbl.is „Brotið er alvarlegt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband