Súnnar og sjítar vígbúast - kristinn lćrdómur múslíma

Tvćr meginfylkingar múslíma heita súnnar og sjítar. Sádi-Arabía er forysturíki súnna en Íran höfuđból sjíta. Súnnar eru langtum stćrri trúarhópur en sjítar, um 85 prósent múslíma eru súnnar en í kringum einn af hverjum tíu sjítar.

Sjítar er á hinn bóginn ađ eflast. Íran er nýkomiđ inn úr kuldanum í alţjóđasamfélaginu međ samningum viđ Bandaríkin og önnur stórveldi um kjarnorkuvopnaáćtlun sína. Í Írak eru sjítar viđ völd - en súnnar réđu ţar á tímum Husseins em Bandaríkin steyptu af stóli. Ţá er Assad Sýrlandsforseti alavíti, sem stendur nćrri sjítum.

Wahabismi, súnnaútgáfa af múslímatrú, er ráđandi í Sádí-Arabíu. Hryđjuverkasamtökin Ríki íslams leggja rćkt viđ sömu útgáfu af múslímatrú. Međ skefjalausum manndrápum í nafni trúarinnar er Ríki íslams búiđ ađ koma óorđi á ríkistrú Sáda.

Konungaskipti urđu í Sádi-Arabíu á síđasta ári og undirliggjandi er valdabarátta innan fjölmennrar konungsćttar. Sádar eru í verulegum efnahagsvandrćđum vega verđlćkkana á olíu sem er yfir 80 prósent af útflutningstekjum ţeirra.

Hvađ gerir trúarríki sem stendur höllum fćti? Jú, ţađ blćs í glćđur trúarhita til ađ safna liđi. Og einmitt ţađ gera Sádar og kalla á trúbrćđur sína í miđausturlöndum  sér til hjálpar.

Súnnar og sjítar eru í sömu stöđu og kaţólikkar og mótmćlendur í Evrópu í lok miđalda. Bókstafstrúin var ekki lengur límiđ í samfélaginu og nýjar veraldlegar hugmyndir skoruđu gamla heimsmynd á hólm.

Kristnir börđust innbyrđis á 16. öld og átökin náđu hámarki nćstu öld ţar á eftir, međ ţrjátíu ára stríđinu 1618-1648. Trúin sleppti klónum af samfélaginu en ađeins međ hávađa og látum. Galdraöldin var kveđjustuna alltumlykjandi kristin. Eitthvađ viđlíka er ađ gerast hjá múslímum.


mbl.is Sómalar slíta tengsl viđ Íran
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband