Krugman jarðar Þorvald og ESB-sinna

Með krónuna að vopni vann Ísland bug á kreppunni eftir hrun hraðar og betur en Írland með evru. Tölfræðilegar mælingar á hagvísum eins og þjóðarframleiðslu og atvinnustigi sýna þetta svart á hvítu.

Þorvaldur Gylfason og ESB-sinnar reyna hvað þeir geta að smíða grýlu úr bjargvætti okkar, krónunni, til að gera aðild að Evrópusambandinu ákjósanlegri. Nóbelsverðlaunahafinn í hagfræði, Paul Krugman, jarðar rökfærslu Þorvaldar og félaga.

Krugman vekur einnig athygli á hve ómerkilegur málflutningur Þorvaldar er með samjöfnuði danskrar og íslenskrar krónu frá árinu 1939.


mbl.is Sjálfstæður gjaldmiðill mikilvægur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Jónsson

Sæll Páll,

athygli mína vekur að hvorki þú né hagfræðingarnir vekja máls á þeim grundvallarmun á aðgerðum í kjölfar hrunsins sem fellst í yfirtöku ríkissjóðs á skuldum eða ekki. Ennfremur sneiðið þið allir þrír fram hjá þeirri staðreynd að áhrifin af eigin gjaldmiðli var verulegur en lenti á íslenskum borgurum með eigna- og tekjurýrnun gagnvart umhverfinu.

Ólafur Jónsson, 1.12.2015 kl. 15:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband