Pútín, frćđimenn og RÚV-klámiđ

Pútín í Rússlandi talar í sama tón og frćđimenn á vesturlöndum. Flóttamannavandinn í Evrópu er afleiđing mistaka vestrćnna ríkja í málefnum miđ-austurlanda. New York Times rćđir viđ sérfrćđinga sem efnislega segja ţađ sama og haft er eftir Pútín í Morgunblađinu:

Hvađ er ţađ međ ţessa stefnu [vesturlanda]? Ţetta er inn­leiđing á ţeirra eig­in mćli­kvörđum ţar sem ekki er tekiđ til­lit til sögu, trú­ar­bragđa, bćđi ţjóđar- og menn­ing­ar­ein­kenna á ţess­um svćđum.

Í New York Times er fjallađ um hve hópar sýrlensku flóttamanna eru ólíkir. Sumir eru sterkefnađir, ađrir í millistétt og enn ađrir fátćkir. Sameiginlegt eiga ţeir ađ hafa gefist upp á heimalandi sínu.

Trúbrćđur og nágrannar Sýrlendinga gera mest lítiđ fyrir ţá eins og kemur fram í frétt á Vísi.

Alvöru fjölmiđlar skýra og upplýsa um flóttamannavandann. RÚV á hinn bóginn stundar tilfinningaklám sem gengur út á ađ varpa rýrđ á íslensk stjórnvöld. Fyrstu fjórar fréttir í hádegisfréttum RÚV gengu allar út á ađ Ísland taki ekki viđ nógu mörgum flóttamönnum. Fréttamađur RÚV rak hljóđnemann upp í trýniđ á ráđherra og spurđi hvenćr tala lćgi fyrir um fjölda flóttamanna. Ráđherra var gerđur tortyggilegur međ ţví ađ hafa ekki tölu á hrađbergi. 

RÚV er löngu orđiđ ađ sértrúarmiđli ađgerđasinna sem sérhćfir sig í áróđri en ekki faglegri umfjöllun um málefni líđandi stundar.  

 

 


mbl.is Pútín sá vandann fyrir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţví miđur er ţetta satt hjá ţér, Páll.

Jón Valur Jensson, 4.9.2015 kl. 15:53

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

 Ţetta er máliđ viđ erum ekki ađ tala um venjulegt flóttafólk. Fólk sem myndir eru teknar af er vel til fara og jafnvel bátafólkiđ ef ţađ kemmst lífs af er allt óhrakiđ. Ég sé ekki annađ en ađ ferđir ţessa fólks séu plönuđ af ferđaskrifstofum. Ein mynd stakk í stúf en ţađ er konan sem lá á jarnbrautar teinum í Bútapest en skórnir og allt virtist vera eins og hér vćri kona međ nćgan pening. Ţađ er hćgt ađ sjá ţetta í The Guardian. 

Valdimar Samúelsson, 4.9.2015 kl. 18:39

3 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţađ er ekki öllum gefiđ ađ greina vandamál. 

Sigurđur Ţórđarson, 5.9.2015 kl. 13:05

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ekki honum Degi B. ađ minnsta kosti !

Jón Valur Jensson, 5.9.2015 kl. 13:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband