Eygló með allskonar fyrir aumingja

Eygló Harðardóttir húsnæðisráðherra er með hugmyndir um ,,allskonar fyrir aumingja", segja Samtök leigjenda um fyrirhugaðar breytingar á húsaleigulögum.

,,Allskonar fyrir aumingja" er orðalag um vöggustofusamfélag þar sem ríkið stýrir smæstu málum þegnanna sem landið búa.

Rikisstjórnin ætti að láta það vera að auka vöggustofuvæðingu samfélagsins.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Páll. Væri ekki réttast að þú og Eygló rædduð húsnæðismálin frammi fyrir hvort öðru í fjölmiðlum, og kæmuð með lausnarmiðaða umræðu inn í fjölmiðla þessa lands?

Ásakanir leysa víst engin verkefni í lífinu, og síst af öllu ef fólk forðast umræðu um sátt og lausnir.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 18.8.2015 kl. 18:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband