Mótmćli, reiđa fólkiđ og 17. júní

Enginn kostnađur fylgir bođun mótmćla. Samfélagsmiđlar eru ókeypis auglýsingamiđlar og á allra fćri ađ bođa mótmćli.

Síđustu misseri dúkka reglulega upp svokallađir ađgerđasinnar, bođa mótmćli og halda tölu um ömurlega tilveru Íslendingsins, sem öll skrifast vitanlega á ríkisstjórnina.

Mótmćlin lifa í fjölmiđlum í tvo til ţrjá daga međ fréttum af hve margir haka viđ ,,ég mćti" á fésbókarsíđu mótmćlenda. Mótmćladaginn sjálfan er rifist um hve margir mćttu.

Ađgerđasinnarnir standa ekki fyrir pólitísk stefnumál heldur ađgerđum, sem felast í ţví ađ mćta á Austurvöll, sýna sig ţar og sjá ađra. Tillögur um annađ og betra Ísland er hverig ađ finna; ađeins útlistun á meintri eymd okkar. 

Sýndarstjórnmál af ţessu tagi veita fólki útrás fyrir persónulega reiđi. Mótmćlin eru međferđarúrrćđi reiđa fólksins.

Ţađ fer vel á ţví ađ 17. júní verđi miđborgin vettvangur úrrćđa ţeirra vanstilltu. Börn ađ skemmta sér međ fjölskyldunni minnir reiđa fólkiđ á ađ Íslendingar eru flestir hverjir hamingjuhrólfar. Kannski sjatnar einhverjum reiđin.

 


mbl.is Fyrstu mótmćlin á 17. júní?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég er algjörlega sammála.  Ţađ er í lagi ađ mótmćla ALLA AĐRA DAGA EN ŢENNAN.  Ţetta setur "vinstri hjörđina" SKÖR NEĐAR en svei mér ţá ég hélt ađ ţetta liđ kćmist ekki neđar í lágkúrunni, en "lengi getur vont versnađ".

Jóhann Elíasson, 16.6.2015 kl. 15:33

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Innilega sammála ykkur Jóhanni.

Helga Kristjánsdóttir, 16.6.2015 kl. 19:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband