Menntun og starf er sitthvađ

Menntun er viđleitni einstaklingsins ađ skilja umhverfi sitt og samfélag og sjálfan sig í leiđinni.

Skólar bjóđa upp á tćkifćri til menntunar. Einnig sćkir mađur ýmsa starfsţjálfun í skóla, hvort heldur á framhaldsskólastigi s.s. iđnám eđa háskólastigi og má ţar nefna tannlćkningar. Í sumum tilvikum fléttast menntun og starfsţjálfun saman, t.d. í lögfrćđi og verkfrćđi og viđskiptagreinum.

Viđ búum svo vel á Íslandi ađ allir eiga kost á kost á framhalds- og háskólanámi.

Á seinni árum ber á ţeim misskilningi ađ vegna ţess ađ allir eiga möguleika á menntun ţá eigi ađ skaffa ţeim vinnu sem tengist námsgráđu. Ţeir sem halda slíku fram skilja ekki menntun.


mbl.is Fćrri nýta menntun sína í starfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ er rétt; fólk gćti t.d. lesiđ heimspeki í 20 ár sem áhugamál án ţess ađ fara í Háskóla og ljúka prófum. 

Ţađ er til gömul speki sem segir:

"Hinir VITRU hafa ekki endilega alltaf mikla menntun;

hámenntađ fólk er ekki endilega viturt".

Jón Ţórhallsson, 7.4.2015 kl. 17:40

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Shakesperae lćtur hirđfífliđ Fjarsta segja í Ţrettándakvöldi: Betra er viturt fífl en flónskur vitringur." 

Ómar Ragnarsson, 7.4.2015 kl. 18:32

3 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Skólar skapa ađstćđur til menntunar en einstaklingurinn menntar sig sjálfur og ţarf ekkert endilega ađ sćkja skóla til ţess.

Páll Vilhjálmsson, 7.4.2015 kl. 18:36

4 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Skólar skapa ađstćđur. En hvađ svo???

Jónas Ómar Snorrason, 7.4.2015 kl. 21:07

5 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Getur fólk orđiđ ađ fíflum eftir skólagöngu??? 

Jónas Ómar Snorrason, 7.4.2015 kl. 22:00

6 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Páll Skúlason, fyrrverandi rektor Háskóla Íslands segir í einni af bókum sínum "Menntun gerir manninn meiri" í merkingunni ađ hún fullgerir mennsku hans, ţ.e. Ţa möguleika sem ađskilja hann frá öđrum tegundum. Lykil orđiđ hér er -fullgerir-.

Skólanám, jafnvel langskólanámi, getur skilađ manninum starfsfćrni, en skilar honum ekki endilega meiri mennsku. Ţađ er munur á fćrni/kunnáttu og menntun í skilningi Páls Skúlasonar. Gettu betur spurningakeppnin er gott dćmi. Mađur dáist ađ fćrni ţessara krakka viđ ađ svara spurningum, en getan til ţess segir ađeins til um hćfileikann til ađ lćra utan ađ. Segir ekkert um visku ţeirra eđa hvort hún eigi einhvern tíman eftir ađ birtast.

Skólar geta ţví ađeins bođiđ upp a möguleika til menntunar en ţađ er undir einstaklingnum komiđ hvort hann tekur bođinu.

Ragnhildur Kolka, 8.4.2015 kl. 00:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband