Ólafur auđmađur, eiginkonan og 75 milljarđarnir

Al Thani-máliđ gekk út á ađ blekkja almenning til ađ halda ađ Kaupţing vćri starfhćfur banki ţegar hann var í reynd gjaldţrota. Blekkingin var í ţágu ađalstjórnenda og stćrstu eigenda og Ólafur Ólafsson fyllti báđa flokka.

Al Thani-fléttan var ţaulhugsuđ og byggđi á sama módeli og ţegar S-hópurinn svokallađi eignađist Búnađarbankann en ţar var óţekktur ţýskur banki í hlutverki Al Thani.

Ólafur og Ingibjörg eiginkona hans skilja ekki gangverk réttarríkisins. Auđur stíflar bćđi dómgreind og skilningarvit enda segir gömul hversdagsspeki ađ margur verđur af aurum api.

Ólafur var ekki sakfelldur á grunni eins símtals, eins og Ingibjörg eiginkona hans heldur fram.

En fyrst Ingibjörg er tilbúin í umrćđu um Kaupţing og afdrif bankans ţá lćtur hún kannski svo lítiđ ađ upplýsa okkur hvađ varđ um 75 milljarđana sem bankinn fékk rétt fyrir hrun af opinberu fé. Ţessir peningar voru í beinhörđum gjaldeyri og ekkert til ţeirra spurst.

Hvađ er ađ frétta af 75 milljörđunum, Ingibjörg Kristjánsdóttir?


mbl.is Segir Óla vera lögfrćđing, ekki eiginmann sinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Heyr heyr kćri Páll.

Ég tek undir hvert orđ hér. Sömueiđis óska ég eftir ţví, eins og ţú, ađ Ingibjörg/Ólafur upplýsi okkur um hvađ varđ um ţessa gífurlegu fjármuni í eigu skattgreiđenda sem Kaupţin fékk.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 7.4.2015 kl. 14:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband