Fjármálaráđherra vissi ekki ađ ríkiđ ćtti banka

Um Samfylkinguna er sagt ađ ţangađ safnist fólkiđ međ minnsta fjármálavitiđ. Katrín Júlíusdóttir fyrrverandi fjármálaráđherra og ţingmađur Samfylkingar stađfestir orđsporiđ af fjármálaólćsi krata.

Katrín sté í pontu á alţingi og spurđ međ ţjósti hvenćr íslenska ríkiđ hafi átt Arion banka og Íslandsbanka. Henni var bent á ríkisreikning 2008 ţar sem stendur svart á hvítu ađ ríkiđ leysti bankana til sín.

Í stađ ţess ađ viđurkenna fjármálaóvitaskapinn segir Katrín fyrrum fjármálaráđherra fúsk ađ ríkiđ hafi átt bankana.

Ríkiđ átti alla ţrjá bankana; Landsbankann, Íslandsbanka og Arion áriđ 2009 ţegar ríkisstjórn Jóhönnu Sig. tók völdin á Íslandi. Í lok kjörtímabilsins átti ríkiđ ađeins einn banka, Landsbankann.

Hvađ varđ um hina tvo? Hverjir fengu ţá banka á hvađa verđi? Hvers vegna voru ţeir ekki seldir í opnu ferli?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Bjarni

Páll, ríkiđ átti aldrei kröfur kröfuhafa bankanna - aldrei nokkurn tíma, ţađ er ótćkt ađ saka ađra um ólćsi ţegar menn eru varla lćsir sjálfir

http://kjarninn.is/thegar-steypa-er-motud-sem-stadreynd

Jón Bjarni, 30.1.2015 kl. 23:32

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Jón, íslenska ríkiđ stofnađi nýju bankana. Kröfuhafar áttu ekki ţessa banka heldur kröfur í ţrotabú gömlu bankanna. Núna á íslenska ríkiđ einn banka, Landsbanka, en hinir tveir voru fćrđir einhverjum óskyldum ađilum.

Spurt er undir hvađa formerkjum ţađ var gert og hvort rétt hafi veriđ stađiđ ađ málum. Miđađ viđ viđbrögđ vinstrimanna er máliđ giska viđkvćmt.

Páll Vilhjálmsson, 31.1.2015 kl. 09:45

3 Smámynd: Jón Bjarni

Ţađ skiptir engu máli undir hvađa formerkjum ţađ var gert - ríkiđ átti aldrei ţćr kröfur sem hafa skapađ tekjur nýju bankanna ţó ađ ríkiđ hafi á einhverjum tímapunkti átt eignalausa banka.. Ţađ var engu stoliđ af neinum - nema auđvitađ af kröfuhöfum bankanna međ neyđarlögunum. Ţarna voru eignir fćrđir á milli kennitala en voru alltaf í eigu sömu ađila í raun. 

Jón Bjarni, 31.1.2015 kl. 12:59

4 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Nei, Jón, ţrír bankar voru stofnađir af ríkinu. Ađeins einn er eftir i eigu ríkisins. Hvernig hinir tveir fóru úr eigu ríkisins ţarf ađ útskýra.

Páll Vilhjálmsson, 31.1.2015 kl. 16:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband