Tvćr kostulegar fréttir um laun og tćkifćri

Allir sem komnir eru til vits og ára skilja ađ tćkifćri detta ekki af himnum ofan. Tćkifćri, ađ ekki sé talađ um atvinnutćkifćri, verđa til ţegar einstaklingur les í umhverfi sitt; en ekki ţegar ríkisvald ákveđur ađ búa til stofnun og ráđa til sín sérfrćđinga.

Ţeir sem segja ekki tćkifćri á Íslandi og ţađ sé ástćđan fyrir brottflutningi fólks umfram ađflutta eru í raun ađ segja ađ fólk nenni ekki ađ lesa í umhverfi sitt. Ţađ er ekki líkleg skýring. Hitt er líklegra ađ fólk leiti hófanna í útlöndum til ađ öđlast reynslu og ţekkingu af öđru umhverfi en hér heima. Og ţađ er harla gott.

Hin kostulega fréttin er af yfirborguđu bćjarstarfsmönnunum í Kópavogi. Yfirbragđ fréttarinnar er undrun yfir ţví ađ laun gćtu lćkkađ ef einhver kćrir launamismunun og vill leiđréttingu. Hvers vegna ćtti leiđréttingin alltaf ađ vera upp á viđ?


mbl.is Skortir tćkifćri á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ gćti orđiđ dráttur á nćstu málssókn til "launaleiđréttingar".

Ragnhildur Kolka, 31.1.2015 kl. 12:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband