Konur mennta sig: nám gjaldfellt á vinnumarkađi

Ađalfréttin úr könnun VR er ekki ađ karlar fái frekar síma hjá vinnuveitanda sínum en konur heldur hitt ađ menntun er komin í kerfisbundna gjaldfellingu. Í frétt í pappírsútgáfu Morgunblađsins segir

Hins vegar benda niđurstöđur launakannana VR undanfarin ár til ţess ađ nám skili minni hćkkun í launaumslagiđ í dag en ţađ gerđi fyrir fimm árum, ađ teknu tilliti til annarra ţátta sem hafa áhrif á launin.

Konur eru fleiri en karlar í háskólanámi, í nćr öllum deildum. og hafa veriđ í nokkur ár. Afleiđingin er gjaldfelling á menntun.

Ţegar konur komust í meirihluta kennara í grunn- og framhaldsskólum, fyrir nokkrum áratugum, fór kennarastarfiđ í kerfisbundna gjaldfellingu. Núna er komiđ ađ háskólamenntun almennt; konur verđa meirihluti háskólamanna og ţar međ lćkkar gildi menntunar í launaumslaginu. 


mbl.is Karlar međ meiri hlunnindi en konur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Í kjölfar pistils um ađ feminismi sé til óţurftar kemur enn ein umfjöllunin um ţađ ađ konur "gjaldfelli" störf og nám.

Mér sýnist hins vegar ađ ţessi svonefnda "gjaldfelling" sé merki um rangsnúinn hugsunarhátt sem sýni fulla ţörf á baráttu fyrir jafnrétti í orđi og verki.

Ómar Ragnarsson, 25.9.2014 kl. 09:46

2 identicon

Ţađ er eđlilegt ađ menntun verđi minna virđi ţegar mun fleiri eru komnir međ hana. Frambođ og eftirspurn eru ţeir ţćttir sem ráđa launum mest, sem er ástćđan fyrir ţví lćrđir iđnađarmenn fá svipuđ eđa hćrri laun og háskólamenntađ fólk ţrátt fyrir nám sem er 4. árum styttra.

Elfar Ađalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráđ) 25.9.2014 kl. 09:50

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Mikiđ til í ţessu. En ţađ eru ekki bara kennarar, lćknar og viđskiptafrćđingar eru ađ finna fyrir ţví og trúlega kemur fljótlega ađ prestum.

Ragnhildur Kolka, 25.9.2014 kl. 09:52

4 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Kćri Páll.

Ţađ er komiđ á daginn samkvćmt ţessari köönnun, ađ ţú hafđir hárrétt fyrir ţér í fyrri skrifum ţínum um ţetta mál !

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 25.9.2014 kl. 13:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband