Munurinn á hćgri og vinstri í pólitík er 0,02%

Ţá er ţađ stađfest:  munurinn á hćgri og vinstri í stjórnmálum er prósentubrot. Varaformađur Vg, Björn Valur Gíslason, lítur a.m. k. svo á. Hann birtir á bloggi sínu tölfrćđi sem sýnir hlutfall framlaga í almannatryggingar og menntunar í tíđ Jóhönnustjórnarinnar annars vegar og hins vegar ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks.

Sé miđađ viđ árin 2013 og 2015 er munurinn 0,02%.

Nú skal ekki gert lítiđ úr ţví ađ prósentubrot gćti skipt máli í nákvćmu bókhaldi. En ţegar sjóađur stjórnmálamađur segir ađ 0,02% sé munurinn á milli vinstristjórnmála og ţeirra til hćgri ţá er sú ađgreining merkingarlaus.

Svokölluđ velferđarmál eru ekki ţau sem ađgreina á milli vinstri og hćgri í stjórnmálum. Allir stjórnmálaflokkar eru međ á dagskrá sinni ađ halda uppi velferđarţjónustu - útfćrslan er bitamunur en ekki fjár.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ef ađ ég vćri t.d. mikill jafnađarmađur en algerlega á móti giftingum samkynhneygđra.

=Hvađ myndi fólk ráđleggja mér ađ kjósa?

Jón Ţórhallsson, 12.9.2014 kl. 11:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband