Ísland tikkar - þrátt fyrir tapaðan félagsauð

Verkalýðshreyfingin er margklofin, en gerir samt skynsama samninga. Stjórnmálakerfið er í uppnámi en allt um þá þá eigum við trausta meirihlutastjórn í stjórnarráðinu. Vænn hluti fjármálamanna og forstjóra frá því fyrir hrun eru sakamenn, ýmist grunaðir eða dæmdir, engu að síður er atvinnulífið í sókn.

Í hruninu tapaðist óhemju af félagsauði okkar og það mun taka langan tíma að vinna það tap upp, sjáið bara hve Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð eru aumleg.

Engu að síður tikkar Ísland, - þökk sé fullveldi og krónu.


mbl.is Framsýn skrifaði undir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband