Fullveldisflokkar gegn upplausnarvinstrinu

Tveir flokkar, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, stóðu saman gegn atlögu vinstrimanna að stjórnarskrá lýðveldisins undir lok síðasta kjörtímabils.

Meginmarkmið Samfylkingar og VG var að grafa undan fullveldisákvæðum stjórnarskrárinnar til að ryðja úr vegi hindrunum á leið vinstriflokkanna til fyrirheitna Evrópusambandsins.

Meira en tveir þriðju hlutar þjóðarinnar eru á móti því að alþingi fái heimild til að framselja fullveldi Íslands til alþjóðlegra stofnana. ESB-umsókn Samfylkingar og VG frá 2009 gerir ráð fyrir slíku framsali. Því ber að afturkalla umsóknina.


mbl.is Á móti framsali valda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband