Hugsjónamúslímar og þeir glötuðu: hættan er sú sama

Ungir múslímar á Vesturlöndum fara til Sýrlands og taka sér stöðu í borgarastyrjöldinni, enda trúbræður í báðum fylkingum. Þrjár manngerðir vestrænna ungmúslíma sækja til Sýrlands, samkvæmt Spiegel.

Í fyrsta lagi hugsjónamenn, í öðru lagi þeir sem hafa vanist harðræði og ofbeldi heima hjá sér og í þriðja lagi glataðir ungir menn frá brotnum heimilum í leit að samkennd og sjálfsmynd.

Þegar þessir ungu menn snúa tilbaka til Vesturlanda eru þeir tifandi tímasprengja. Spiegel ræðir við leyniþjónustumenn frá  Þýskalandi og Norðurlöndum. Reynslan kennir að múslímar sem fara til ófriðarsvæða, Afganistan og Írak áður en núna Sýrland, og koma tilbaka eru mögulegir hryðjuverkamenn.

Norskur sérfræðingur í hryðjuverkastarfsemi, Thomas Hegghammer, segir bæði hættu á að einstakir múslímar taki upp hryðjuverkum á eigin spýtur og líka hinu að samræmdar aðgerðir verði skipulagðar á ófriðarsvæðum fyrir botni Miðjarðarhafs en framkvæmdar á Vesturlöndum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Páll - sem og aðrir gestir þínir jafnan !

Afar þörf umræða - og hafðu beztu þakkir fyrir Páll.

Eitt það óhugnanlegasta - í fari og hegðan Múhameðskra er undirferlið og óútreiknanleikinn í framkomu þeirra sem aðhyllast þessa andstyggð - og ber : Kristnum mönnum / Hindúum / Bhúddatrúarmönnum og fleirrum jarðbundnari að halda þessu liði sem allara lengst frá sínum görðum síðuhafi góður.

Þennan óhuganð - Múhameðstrúna ber að uppræta með öllum tiltækum ráðum sem framast er unnt í mannlífinu.

Með beztu kveðjum - af Suðurlandi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 29.12.2013 kl. 20:19

2 identicon

Afsakið - nokkrar ritvillur hafa slæðst með í texta mínum.

ÓHH

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 29.12.2013 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband