Spánn lemur á Skotum vegna Katalóníu

Skotar eru smáţjóđ sem íhugar sjálfstćđi frá Bretlandi. Skotar eru í Evrópusambandinu í gegnum Bretland. Stórţjóđin Spánn segir Skota missa ađild sína ađ Evrópusambandinu ef ţeir velja sjálfstćđi.

Hótun Spánverja mun hrćđa marga Skota frá ţví ađ taka undir kröfu um sjálfstćđi. En hvers vegna eru Spánverjar ađ skipta sér af innanríkismálum Bretlands?

Jú, vegna ţess ađ ef Skotar slíta sig frá Bretlandi er komiđ fordćmi fyrir Katalóna á Spáni ađ stofa sérstakt ríki. Og stjórnin í Madríd má ekki til ţess hugsa ađ Spánn sundrist í sjálfstćđ ríki.

Evrópusambandiđ er vettvangur valdastjórnmála ţar sem stórţjóđir kúga smáţjóđir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband