Ekki kveikja í ţjóđarheimilinu, Sigmundur Davíđ

Taugaveiklunarviđbrögđ forsćtisráđherra í gćr vegna varkárni seđlabankastjóra gagnvart meintum kosningaloforđum Framsóknarflokksins kćttu stjórnarandstćđinga.

Taugaveiklun Sigmundar Davíđs stafar af ţví ađ fáir trúa framsóknarguđsspjallinu um leiđréttingu á forsendubresti. Forsendubresturinn er viđfangsefni sagnfrćđinga, ţegar bráđum sex ár eru frá hruni, en ekki stjórnmálamanna međ framtíđarsýn.

Sigmundur Davíđ á um tvo kosti ađ velja, og ađeins tvo. Í fyrsta lagi ađ taka skynsemina fram yfir meint kosningaloforđ og slaka ţeim milljörđum sem verđa afgangs af uppgjöri föllnu bankanna til launafólks í gegnum skattkerfiđ. Ţađ myndi greiđa fyrir samningum og skapa sátt í samfélaginu.

Hinn kosturinn er ađ kveikja í ţjóđarheimilinu međ tillögum um ađ moka ótöldum milljörđum til óreiđufólks sem keypti sér 500 fermetra hús á 100 prósent láni. Slíkar hugmyndir skapa ólgu í samfélaginu, pólitíska vanstillingu og eru ávísun á efnahagslega kollsteypu.

Ef Sigmundur Davíđ gerir tilraun til ađ kveikja í ţjóđarheimilinu brennur fyrst upp pólitískur ferill hans sjálfs. Og ţađ vćri synd.


mbl.is Vill fá skýr viđbrögđ ríkisstjórnarinnar fyrir vikulok
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćvar Helgason

Kjarni málsin.

Sćvar Helgason, 19.11.2013 kl. 12:39

2 identicon

Sćll Páll - sem og ađrir gestir ţínir !

Páll !

Burt séđ frá Sigmundi og Seđlabankamönnum - og ţeirra yfirgengilegu fjarlćgđ frá raunveruleikanum.

Ertu fífl - eđa ertu flón Páll minn ?

Manstu ekki lengur - ţegar viđ ásamt ţorra samlanda okkar vorum hlunnfarnir áriđ 1983 - ţegar launavísitalan var aftengd ?

Eđa - varstu ekki staddur á landinu kannski ?

Reyndu ađeins - ađ koma til veruleikans / jú jú gamla 29'' sjónvarpstćkiđ (keypt 1999 á liđlega 47 Ţúsund Krónur ţađ ár) bilađi í Marzbyrjun 2008 - okkur áskotnađist í stađinn annađ spánýtt sömu stćrđar á liđleđga 24 Ţúsund Krónur ţar sem ţađ var síđasta túpu tćkiđ hjá seljanda.

Man bara - ađ sumum innan fjölskydu sem utan hennar blösk rađi ađ viđ skyldum ekki fjárfesta í 40 - 50''flatskjá upp á 190 - 240.000.- Krónur en viđ bentum á ađ ýmislegt mćtti gera fyrir mismunn ţeirra - og 24.000.- Króna tćkisins.

Ţannig ađ - ţú skalt ekkert alhćfa um óráđsíu samlanda ţinna neitt sérstaklega Páll minn enda ólst ég upp svo ég taki dćmi af sjálfum mér međ fólki á Stokkseyri - sem margt hvert var fćtt á 19. öldinni og mundi tímana tvenna og hvöttu okkur hin yngri fremur til nýtni og nćgjusemi - fremur en hins síđuhafi góđur.

Međ beztu kveđjum af Suđurlandi - öngvu ađ síđur /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 19.11.2013 kl. 13:04

3 Smámynd: Ívar Pálsson

Páll, ţetta er hárrétt hjá ţér, ekki breyta einu orđi. Leiđrétting svona langt aftur í tímann er út í hött, enda ganga dómsmálin fram og aftur núna og um ókomna tíđ um ţađ hverjum beri réttur á leiđéttingunni, eigandinn 2008, 2010 eđa 2012, sem allir krefjast sinn hluta kökunnar. Ađgerđin núna yrđi argasti sósíalismi. Ţetta vatn rann til sjávar fyrir langalöngu og verđur ekki skiliđ úr sjónum núna. Einbeita sér frekar ađ réttu uppgjöri bankamálanna.

Ívar Pálsson, 19.11.2013 kl. 13:53

4 identicon

Komiđ ţiđ sćlir - á ný !

Ívar Pálsson !

Ekki reyna - ađ malda í móinn fyrir handhafa Landskassans (Ríkissjóđs) og Banka Mafíunnar ágćti drengur.

Viđ eigum - öll sem eitt óskorađan rétt til ađ viđ verđum leiđrétt UM HVERJA EINUSTU KRÓNU sem ţessir ađilar hafa STOLIĐ af okkur í gegnum tíđina Ívar minn.

Ekki FERŢUMLUNG - eftir gefandi í ţeim efnum Verkfrćđingur knái !!!

Hinar sömu kveđjur - sem síđustu / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 19.11.2013 kl. 14:02

5 Smámynd: Ívar Pálsson

Ţađ munar ekki um ţađ, Óskar Helgi! Gangi ykkur vel í baráttunni...

Ívar Pálsson, 19.11.2013 kl. 14:42

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég man nú ekki betur en ađ Seđlabankinn fćri framarlega í flokki ţeirra sem vildu leggja Ices(L)ave skuldina á ţjóđina og tóku undir orđ Gylfa Magnússonar um "Kúbu norđursins".  Er eitthvađ í spilunum núna sem gefur til kynna ađ Seđlabankinn fari međ rétt mál núna??????

Jóhann Elíasson, 19.11.2013 kl. 15:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband