Ofurmenni ofsækja þrjá vinstrimenn

Helstu talsmenn vinstrimanna á Íslandi eru ofsóttir af ofurmennum. Stefán Ólafsson segir afturgöngur úr skáldsögum Ayn Rand orðnar að vofum hér á landi þar sem boðskapurinn sé að aumingjarnir éti það sem úti frýs en auðmenn fitna á fátækt annarra.

Egill Helgason kvartar undan sömu ásókn og Stefán og telur brýnt að endurreisa verkalýðshreyfinga til fyrri valda og áhrifa svo hægt sé að hamla gegn auðsofurmennum, bæði skálduðum og ímynduðum.

Karl Th. Birgisson skrifar um Hannes Hólmstein Gissurarson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband