Ríkisstjórnin og ASÍ í samstarf, beggja hagur

Ein og sér mun ríkisstjórnin ekki ná árangri til lengri tíma. ASÍ er hrópandi í eyđimörkinni og skortir tiltrú, bćđi vegna ESB-trúbođsins og hlutverks lífeyrissjóđanna í útrás. Bandalag viđ ASÍ á réttum forsendum er ţess vegna skynsamlegt fyrir ríkisstjórnina.

Til ađ réttlćta tilvist sína gagnvart félagsmönnum ţarf ASÍ ađ komast ađ ákvörđunum ríkisvaldsins. Međ ţví ađ bjóđa upp á samstarf um meginlínur í efnahagsmálum, ţ.m.t. hvernig nýta skuli fjármuni sem myndast viđ uppgjör föllnu bankanna, sýnir ríkisstjórnin ASÍ traust og fćr á móti stuđning viđ efnahagsstefnu sem gćti enst í fleiri en eitt kjörtímabil.

Skammtímasamningar verđa gerđir á vinnumarkađnum í haust og vetur. Ţennan tíma ćtti ríkisstjórnin ađ nýta til ađ komast ađ samkomulagi viđ ASÍ um lengri tíma áćtlun fyrir efnahagsbúskap ţjóđarinnar.


mbl.is Vantar trúverđuga efnahagsstefnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband